Hvernig er það, get ég bara ekki fengið að sofa?

Sko ég er orðin hundleið á því að vakna fyrir kl 05 á morgnanna, það er einginn vakandi á þessum tíma sem ég get blaðrað við, nema um helgar þá gæti einhver verið blindfull/ur vakandi og ég nenni ekki að röfla við drukkið fólk. En ef fólk heldur að mig langi að fara aftur í svefnlyfin að þá er það stór miskilningu frekar vil ég vaka, heldur en að fara í ruglið aftur.

Trú er ekkað sem fólki finnst ægilega gaman að þræta um og ergja sjálft sig á, mín skoðun er sú að það skiptir engu máli hvað trúin hetir, sko ég trúi, en það sem ég trúi á heitir ekkert sérstakt, bara það að það sem ég trúi á er algott og geti fyrirgefið allt, nafnið á trúnni breytir engu það má kalla það guð, alla eða hvað sem er breytir engu. Svo er komið nóg af þrætum um biblíuna, maður verður nú hálf pist á þessu öllu saman.

hvað sem öllu öðru líður að þá nenni ég ekki að skrifa meira. enda fólk örugglega orðið þreytt á blaðrinu í mér 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 743

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband