Dagurinn í dag.

Í dag ætla ég að láta deiginum nægja sína þjáningu go ekki taka ákvörðun lengra framm í tíman en næstu tólf stundir. Ég ætla ekki að reyna að brjóta til mergjar öll vandamál lífs míns.

Í dag ætla ég að vera ánægð(ur). Ég ætla að trúa því sem Abraham lincoln sagði : Flestir eru eins ánægðir og þeir einsetja ser að vera:

 Í dag ætla ég að leitast við að fá andlegan styrk. Ég ætla að læra eitthvað nytsamt. Ég ætla a ð lesa eitthvað sem krefst áreynslu,hugsunar og einbeitningar.

Í dag ætla ég að laga mig eftir aðstæunum en ekki reyna að breyta öllu í það horf sem  mig langar til sjálfa(n).

Í dag ætla ég að þjálfa mig á þrennan hátt. Ég ætla að gera einhverjum gott, án þess að nokkur viti. Ég ætla að gera eitthvað sem mér leiðist, aðeins til þjálfunar. Og ef tilfinningar mínar eru særðar, ætla ég ekki að láta á því bera.

 Í dag ætla ég að vera eins snyrtileg(ur) og mér er unnt,tala rólega og koma kurteislega framm. Gagnrýna engan. Reyna ekki að bæta eða aga nokkurn annan en sjáfan mig.

Í dag ætla ég að fara eftir áætlun. Líklega fylgi ég henni ekki nákvæmlega,en ég ætla að fara eftir henni í höfuðdráttum. Ég ætla að forðast tvo kvilla: hraða og ráðaleysi.

Í dag ætla ég að hafa hálfrar stundar ró, aðeins fyrir sjálfan mig, til hugleiðingar og hvíldar, þessa hvíldarstund ætla ég að öðlast betra yfirlit um líf mitt.

Í dag ætla ég að vera æðrulaus. Ég ætla ekki að vera hrædd(ur) við að njóta þess sem fagurt er og trú því , að veröldin gefur mér á sama hátt og ég henni.

Í dag ætla ég að reyna að temja mér auðmýkt hjartans og vera ekki hrædd(ur) við að viðurkenna breyskleika minn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

ps. ég samdi þetta ekki. enn finnst þetta snild

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 16.4.2008 kl. 06:46

2 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Þetta er snilldin ein hver sem raðaði stöfunum svona fallega saman.

Njóttu dagsins.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 16.4.2008 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 743

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband