Tek eftir.

Ég tek allveg eftir að ég bloga allveg á skakk og skjön við alla aðra, ég tala um það sem sýr að mér og skiptir mig máli, það sem ég hugsa um og mínar skoðanir, (ekki það að ég sé svona rosalega upptekin af sjálfri mér), afhverju ég geri það er afþví að: Ég get ekkert gert neitt í öðru, ég bjarga ekki þjóðinni, ég lækka ekki bensín, ég er ekki lögreglan, eða þingmennirnir okkar, ég get eingum breytt nema sjálfri mér. Oft hef ég verið spurð að því hvert mottó mitt með lífinu sé: ef ég fæ að vera aðeins betri í dag en i gær að þá er markmiðinu náð. veit þetta er væmið.

Vá í gær var ég ekkað að vafra um á Youtube og rakst þar á mjörg yfirnáttúrulega hæfilekaríka stelpu, þessi umrædda stelpa vann britten got tallent arið 2007, Vitið ég hágrét yfir þessu, þessi litla dama er aðeins 6ára gömul, en röddin og fegurðin, á ekki til orð yfir þetta, hún heitir connie talbot ef þið viljið sjá hana sjálf, ef fólk er ekki sannfært um að það séu til einglar, endilega sjáið þá hana, bara VÁ.

 

Ég var spurð að því í gær, hvað ég hefði gert til að ná þessum árangri andlega, ég hugsaði mig um sagði svo ætli ég hafi ekki bara fundið hamingjuna, hver er hún? Lítil stelpa sem ég kom í heimin fyrir um 4 árum, þegar að við stoppum og hugsum um hvað við eigum og verðum þakklát fyrir það, Það er ekkert sjálfgefið að geta átt barn, þó manni langi til, Það er manneskja sem stendur mér mjög nærri sem er búin að vera að reyna heil lengi. Það er eingin þá meina ég Einginn sem mér finndist að ætti meira skilið að eignast barn en hún, Hún var fædd til að verða móðir, ég verð bara reið þegar að ég hugsa svo um þessar konur sem ekkert vit er í og vilja eða nenna ekki að vera mæður að þær drita niður börnum, sem lenda svo á Barnavendarnefnd og hún þarf að koma þeim fyirr. grrrrrrrrrrrrr ég verð reið. þetta er óréttlátt.

Ég hef líka verið að taka breytingum með eitt, ég er hætt að leyfa fólki að vaða yfir mig og misnota góðmennsku mína, maður verður að setja fólki takmörk. Við meigum ekki taka neinum sem sjálfsögðum hlut, við viljum ekki vera tekin sem sjálfsögðum hlut.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bárður Örn Bárðarson

Hæ Sigríður. ég tók eftir einni setningu hjá þér "...ég get engum breytt nema sjálfri mér..." Þessari fullyrðingu hélt ég sjálfur fram í mörg ár sem ungur maður. Alveg þangað til ég fór að hugsa sjálfan mig upp á nýtt. Þá gerði ég þá merkilegu uppgötvun að þessi eina setning sem mér hafði nánast fundist svolítið flott (og var í mörg ár ofnotuð að fjölda fólks) er einhver besta kenningin til að viðhalda minnimáttarkenndinni.

Prufaðu að snúa þér að næsta manni og segðu við hann í reiðitón "Haltu kjafti" Vittu hver viðbrögðin verða og segðu svo sjálfri þér á eftir að þú getir ekki breytt öðrum. Það sama gerist þegar við tökum utan um einhvern og segum hinum sama að við elskum hann. Kærleikur viðkomandi í okkar garð eykst og þar með hefur þú átt þinn þátt í að breyta honum.

Kveðja - Njóttu dagsins

Bárður Örn Bárðarson, 26.4.2008 kl. 06:19

2 Smámynd: Guðjón Þór Þórarinsson

Sammála Bárði og þér, engum breitt nema sjálfum sér en stundum er á brattann að sækja hvað það varðar, allavega er þetta stundum erfitt hjá mér en ok maður reynir. Hafðu góðan dag.

Guðjón Þór Þórarinsson, 26.4.2008 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 696

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband