Kuldi....

Kuldi virðist vera mín helsta fyrirsögn þessa dagana. En nú er búið að vera yfirstandandi sá lengsta og kaldasta tímabil síðan ég veit ekki hvenar. það er bara um 10 C frost alla daga. Mér og gigtinni finnst það bara ekkert fyndið, það líður ekki sá dagur núna sem ég kvelst ekki í skrokknum. uhuuuu Gasp. mig langar að eignast snjógalla og búa í honum. Eða flytja til heitara lands.

 

Það gegngur allt bara ágætlega í skólanum. og í lífinu mínu, engar stór breytingar á neinu þar, nema ég er ´buin að vera í basli með hreyfinguna allt svo að sinna henni. en það  kemur. 

Stelpan er bara hress eiginlega of hress fyirr minn smekk. ég skil ekki hvaðan börn fá alla þessa orku? nei engan vegin upp í það, þau virðast hressast eftir því sem líður á daginn en ekki þreytast. Hún heldur líka bara áfram að koma með gullkorn. Hún fór suður í seinustu viku með mömmu og hennar manni svo er þau voru á heimleiðinni spurðu hún hvort hann gæti ekki keyrt aðeins hraðar, fóstri svaraði : nei. þá heyrðist eftir smá stund í henni : Afi og amma geti þið ekki bara farið út og ýtt bílnum.

þá vitum við á hvaða hraða henni hefur fundist þau vera á. Hún er bara yndisleg litla skottið.

 

Hef ekkert meira að seigja í bili.  hafið það gott mínu kæru blog- vinir.

kv. Einfarinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Mikið skil ég þig í sambandi við kuldann ;/ , ég er svona sjálf. Flytjum bara til Spánar og komum heim á sumrin og ferðumst ;)

Blessuð börnin já virðast hafa endalausa orkuna allan daginn ;) eða við svona orkulausar, sem við erum náttlega með okkar gigt, svo ég held að það sé það síðarefnda ;)

Vertu sterk elskan mín, eftir kuldakast koma hlýrri dagar. Vertu þú sjálf og hugsaðu um sjálfið og heilsuna því þannig miðlarðu því besta til skottunnar þinnar yndislegu.

ÞIð eruð báðar tvær hreint yndislegar ;)

Aprílrós, 10.2.2009 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Svala Hjaltadóttir

Höfundur

Sigríður Svala Hjaltadóttir
Sigríður Svala Hjaltadóttir
Ung kona á uppleið.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • kata systir
  • DSC07740
  • DSC07738
  • DSC07735
  • DSC07733

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband